Bauð tengdó og Sunnu mágkonu í mat um daginn, langaði að gera einhvern nýjan pastarétt og fann þessa uppskrift í matarbibilínunni okkar, "1000 vegetarian recipes" sem er uppáhaldsbókin mín án efa, þar er hægt að finna hinar ótrúlegustu uppskriftir og fá góðar hugmyndir. Er einmitt núna að fletta í gegnum hana þar sem við erum með matarboð fyrir starfsfólk Mr.Destiny á morgun, hmm, hvað ætti maður að elda??
Valhnetu- og ólífu pasta
- 3 heilhveiti brauðsneiðar, skorpa tekin
- 300 ml mjólk (ég notaði fjörmjólk)
- 275 gr valhnetur
- 2 hvítlauksrif, kramin
- 115 g steinlausar svartar ólífur
- 55 gr rifinn paramesan ostur
- 8 msk ólífuolía
- salt og pipar
- 1 dós sýrður rjómi (ég notaði 5%)
- 1-2 dl rjómi
- 3 msk söxuð steinselja
2 comments:
Hlakka til ad smakka á matargerd thinni, brádum :)
Arcade fire til Islands, ein flottasta hljómsveit sem ég hef heyrt i live, thú hefdir átt ad vera thar med okkur.
K
namminamm þetta var svo gott! og anna linda heppna dýr!
Post a Comment