





Síðasta færsla var kannski ekki mjög jákvæð, hmm, skrifuð í einhverjum hita seint um kvöld. En vá, ferðin var æði og mun ég segja betur frá henni þegar Eldar er búin að hlaða myndum inn, einnig frá matarboðinu sem var haldið hérna um daginn, margir farnir að bíða eftir þeim myndum. Svo luma ég á einhverjum nýjum uppskriftum og þetta er bara allt að koma. En þangað til, þá ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum frá huggulegu matarboði hjá Kristínu og Hóffí, súpermömmum, fékk að stela nokkrum myndum frá þeim.
1 comment:
Gott að París var æði þrátt fyrir verkfallið!
Vá, matarboðið í Mosó hefur verið frábært, enda ekki við öðru að búast af Hóffí og Stínu!
Post a Comment